NOVA.is
Lista-kona vikunnar

DJ Katla

DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu. 

Þetta er orðinn fastur liður í Þorláksmessu-hátíðarhöldum allra sem elska plöturnar sínar og vilja leyfa hljómum þeirra að óma sem víðast!

Lag


12 lög spurningar & svör

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Sorglegasta lag allra tíma?

Hvaða lag fær þig alltaf til að gráta?

Besta cover lagið?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag er ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Listinn hennar DJ Kötlu

DJ Katla prófíll

Katla Írisar Ásgeirsdóttir

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Daði Freyr

Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.