NOVA.is
Lista-maður vikunnar

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.

Lag

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvert er fegursta danslagið?

Ægifegurð. Fólk tárast á dansgólfinu.

Hvernig er best að hita upp fyrir Karnival á Klapparstíg?

Losa mjaðmirnar með sérstökum jógaæfingum og taka svo sporið við þetta lag. The hips don't lie!

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Sumarpartílagið í ár. Allar hendur upp í loft!

Búmm, diskó?

Snertumst á morgnana.

Uppáhalds lag úr æsku?

Fun fact. Ég var fyrsti hiphopp-arinn í MR.

Sakbitin sæla (aka guilty pleasure)?

Eitt af mjög mörgum!

GoTo Karaokí lagið?

Ég er falskari en andskotinn. En einhvern tíma mun ég reyna við þetta lag.

Besta ballaðan?

Sennilega sorglegasta lag allra tíma.

Hvaða lagi er ekki hægt að fá leið á?

Þetta hljómar í himnaríki. Ef það er til?

Sturlaðasta íslenska lagið (í dag)?

Ferskara gerist það varla. Veljum íslenskt!

Hvert var fyrsta lagið sem þú heyrðir eftir að þú vaknaðir í morgun?

Góð byrjun á degi.

Hvaða lag myndir þú taka með á eyðieyju?

E2-E4 með Manuel Göttsching er stórfenglegasta lag sem samið hefur verið. Það er ekki til á Spotify, en þetta kemst ansi nálægt.

DJ Margeir á Menningarnótt

 

Listinn hans DJ Margeirs

DJ Margeir prófíll

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Stafrænn Hákon

Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.