NOVA.is
Lista-maður vikunnar

GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify. 

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvað er uppáhalds lagið þitt sem þú hefur komið fram á?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

GKR á Youtube

 

Listinn hans GKR

GKR prófíll

GKR

Fleira listafólk

Þossi

Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta. 

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.