NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Séra Bjössi

Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.

Takk Séra!

Séra Bjössi kemur fram í upphitunarpartíi Secret Solstice á Hard Rock Café á sunnudaginn. 
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar

7 lög spurningar & svör

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues

Hvert er uppáhalds lagið þitt sem þú hefur heyrt á Secret Solstice?

Hvaða lag hlakkar þig til að dilla þér við á Secret Solstice í ár?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash

Listinn hans Séra Bjössa

Séra Bjössi prófíll

Séra Bjössi

Fleira listafólk

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.

Arnór Dan

Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.