NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Séra Bjössi

Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.

Takk Séra!

Séra Bjössi kemur fram í upphitunarpartíi Secret Solstice á Hard Rock Café á sunnudaginn. 
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar

7 lög spurningar & svör

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues

Hvert er uppáhalds lagið þitt sem þú hefur heyrt á Secret Solstice?

Hvaða lag hlakkar þig til að dilla þér við á Secret Solstice í ár?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash

Listinn hans Séra Bjössa

Séra Bjössi prófíll

Séra Bjössi

Fleira listafólk

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.