Lista-maður vikunnar
Berndsen
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.
Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.