Lista-fólk vikunnar
Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.