NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta eurovision lag allra tíma?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag 2017?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag væri það?

Elín Ey í Hljómskálanum

 

Listinn hennar Elínar Ey

Elín Ey prófíll

Elín Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

Unnsteinn

Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can. 

DJ Katla

DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu.