NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta eurovision lag allra tíma?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag 2017?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag væri það?

Elín Ey í Hljómskálanum

 

Listinn hennar Elínar Ey

Elín Ey prófíll

Elín Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify. 

Sycamore Tree

Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.