NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta eurovision lag allra tíma?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag 2017?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag væri það?

Elín Ey í Hljómskálanum

 

Listinn hennar Elínar Ey

Elín Ey prófíll

Elín Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða.