Valmynd
Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.
Miðasala er hafin á Tix.is.
Lilla
Tónlistakona vikunnar, Lay Low kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 1. nóvember í Nova í Lágmúla.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.