NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.

Miðasala er hafin á Tix.is.

Lilla


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnana?

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Listinn hans Janusar

Janus prófíll

Fleira listafólk

Moses Hightower

Steingrímur Teague úr Moses Hightower er listamaður vikunnar og velur hér sín uppáhaldslög. 

Páll Óskar

Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.