Lista-maður vikunnar
Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“
Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.
Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.
Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.