NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Páll Óskar

Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017. 

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Allt eftir Ennio Morricone.

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið til að slaka á?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Þá mætir þú til mín Páll Óskar

 

Listinn hans Páls Óskars

Páll Óskar prófíll

Páll Óskar Hjálmtýsson

Fleira listafólk

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.