Lista-maður vikunnar
Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“
Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.
Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.