Lista-maður vikunnar
Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“
Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.