NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Sammi

Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.  

Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð. 

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Besta jólalagið?

Áfram Ísland EM lagið

 

Listinn hans Samma

Sammi prófíll

Samúel Jón Samúelsson

Fleira listafólk

Páll Óskar

Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017. 

Moses Hightower

Steingrímur Teague úr Moses Hightower er listamaður vikunnar og velur hér sín uppáhaldslög.