Lista-maður vikunnar
Sammi
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.
Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.