Lista-maður vikunnar
Sammi
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.