NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Sammi

Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.  

Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð. 

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Besta jólalagið?

Áfram Ísland EM lagið

 

Listinn hans Samma

Sammi prófíll

Samúel Jón Samúelsson

Fleira listafólk

Svavar Knútur

Lag Svavars Knúts, Emotional Anorexic, hefur verið spilað yfir 500.000 sinnum á Spotify. 

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.