NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego. 

Berndsen - Monster Forest


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Þemalag lífs þíns?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Sorglegasta lag allra tíma?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta lagið til að slaka á?

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

BerndsenThe Origin

 

Listinn hans Berndsen

Berndsen prófíll

Fleira listafólk

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.