Lista-maður vikunnar
Berndsen
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.