NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur. 

Platan er tilnefnd í flokki plötu ársins á Hlustendaarverðlaununum, en auk þess hlaut Jónas nýverið Menningarverðlaun Rúv, Krókinn, fyrir framúrskarandi lifandi flutning.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta tónleikaminningin?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er svalasta lag heims?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jónas SigDansiði

 

Listinn hans Jónasar Sig

Jónas Sig prófíll

Jónas Sigurðsson

http://www.jonassig.com/

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Elísabet Eyþórs

Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.