NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur. 

Platan er tilnefnd í flokki plötu ársins á Hlustendaarverðlaununum, en auk þess hlaut Jónas nýverið Menningarverðlaun Rúv, Krókinn, fyrir framúrskarandi lifandi flutning.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta tónleikaminningin?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er svalasta lag heims?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jónas SigDansiði

 

Listinn hans Jónasar Sig

Jónas Sig prófíll

Jónas Sigurðsson

http://www.jonassig.com/

Fleira listafólk

Arnór Dan

Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify. 

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.