NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur. 

Platan er tilnefnd í flokki plötu ársins á Hlustendaarverðlaununum, en auk þess hlaut Jónas nýverið Menningarverðlaun Rúv, Krókinn, fyrir framúrskarandi lifandi flutning.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta tónleikaminningin?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er svalasta lag heims?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jónas SigDansiði

 

Listinn hans Jónasar Sig

Jónas Sig prófíll

Jónas Sigurðsson

http://www.jonassig.com/

Fleira listafólk

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.