NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Stafrænn Hákon

Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.

Lag


8 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Duft á Youtube

 

Listinn þeirra Stafrænn Hákon

Stafrænn Hákon prófíll

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.