NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember. 

Jói æfir handbolta með U-18 ára landsliði karla og finnst best að hlusta á lagið Allt undir, til þess að peppa sig fyrir leik.  

Lag

Ljósmyndir:  @steinijonsson


10 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag viltu heyra þegar þú skorar mark?

Besta lagið til að peppa sig fyrir leik?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvað er besta lagið til að hlusta á í rigningu?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jói Pé og Króli B.O.B.A.

 

Listinn hans Jóa Pé

Jói Pé prófíll

Jóhannes Damian Patreksson

Fleira listafólk

Krassasig

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.

Yagya

Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ  og er  einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.