NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember. 

Jói æfir handbolta með U-18 ára landsliði karla og finnst best að hlusta á lagið Allt undir, til þess að peppa sig fyrir leik.  

Lag

Ljósmyndir:  @steinijonsson


10 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag viltu heyra þegar þú skorar mark?

Besta lagið til að peppa sig fyrir leik?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvað er besta lagið til að hlusta á í rigningu?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jói Pé og Króli B.O.B.A.

 

Listinn hans Jóa Pé

Jói Pé prófíll

Jóhannes Damian Patreksson

Fleira listafólk

Sycamore Tree

Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum. 

Sunna

Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.