NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember. 

Jói æfir handbolta með U-18 ára landsliði karla og finnst best að hlusta á lagið Allt undir, til þess að peppa sig fyrir leik.  

Lag

Ljósmyndir:  @steinijonsson


10 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag viltu heyra þegar þú skorar mark?

Besta lagið til að peppa sig fyrir leik?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvað er besta lagið til að hlusta á í rigningu?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jói Pé og Króli B.O.B.A.

 

Listinn hans Jóa Pé

Jói Pé prófíll

Jóhannes Damian Patreksson

Fleira listafólk

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.

Moses Hightower

Steingrímur Teague úr Moses Hightower er listamaður vikunnar og velur hér sín uppáhaldslög.