Lista-kona vikunnar
Þura Stína
Mynd: Eygló Gísla
Mynd: Eygló Gísla
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.