Lista-kona vikunnar
Þura Stína
Mynd: Eygló Gísla
Mynd: Eygló Gísla
Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“.
Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.