Lista-maður vikunnar
Högni
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.