NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Högni

Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum. 

ATH Það er uppselt á tónleikana.

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta lag sem þú hefur samið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Crash á Youtube

 

Listinn hans Högna

Högni prófíll

Fleira listafólk

Alvia Islandia

Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar. 

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)