Lista-maður vikunnar
Högni
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar.
Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.
Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni.
Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)