Lista-maður vikunnar
Högni
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.