Lista-maður vikunnar
Högni
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.
ATH Það er uppselt á tónleikana.
Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.