NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.

Miðasala er hafin á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði.

Lag


12 lög spurningar & svör

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvert er svalasta lag heims?

Besta lagið til þess að skála í viskí yfir?

Besta kántrílagið?

Rise Above

 

Listinn hans Ragnars Zolberg

Ragnar Zolberg prófíll

Fleira listafólk

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.

Svala

Eurovision lag Svölu, Paper, hefur verið spilað oftar en milljón sinnum á Spotify.