Lista-kona vikunnar
Hljómsveitin gaf nýverið út jólalag með engum öðrum en Helga Björns og verður með Prom dansleik í kvöld á Húrra.
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.