Lista-kona vikunnar
Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can.
Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“.