Lista-kona vikunnar
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.