Lista-kona vikunnar

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða.
Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.