NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Bræðurnir Markús & Birkir hafa verið að spila og semja tónlist saman frá unga aldri. Þeir eru uppaldir í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan kemur hugmyndin að nafni hljómsveitarinnar.
Lag


OMOTRACK Listamenn vikunnar

 

Listinn þeirra Omotrack

Omotrack prófíll

Omotrack

Fleira listafólk

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Daði Freyr

Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.