NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Bræðurnir Markús & Birkir hafa verið að spila og semja tónlist saman frá unga aldri. Þeir eru uppaldir í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan kemur hugmyndin að nafni hljómsveitarinnar.
Lag


OMOTRACK Listamenn vikunnar

 

Listinn þeirra Omotrack

Omotrack prófíll

Omotrack

Fleira listafólk

Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Katrín Halldóra er þessa dagana að undirbúa sig fyrir sýningar á Elly, sem byrja aftur eftir sumarfríið á Stóra sviði Borgarleikhússins. 

Auður

Í síðustu viku kom út nýtt og glæsilegt myndband við lag Auðar, I'd Love.