NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Blissful

Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar. 

Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.

Blissful - Make It Better


10 lög spurningar & svör

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Besta lagið til að slaka á?

Besta „cover“ lagið?

Sorglegasta lag allra tíma?

BlissfulMake It Better

 

Listinn þeirra Blissful

Blissful prófíll

Fleira listafólk

Högni

Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum. 

Auður

Í síðustu viku kom út nýtt og glæsilegt myndband við lag Auðar, I'd Love.