Lista-fólk vikunnar
Blissful
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars.