Lista-fólk vikunnar
Blissful
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.