Lista-fólk vikunnar
Blissful
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.
DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum.
Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.