Lista-fólk vikunnar
Blissful
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar.