Lista-fólk vikunnar
Blissful
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Hjónin Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson skipa listræna dúettinn Blissful.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.
Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum.