Lista-kona vikunnar
DJ Katla
DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu.
Þetta er orðinn fastur liður í Þorláksmessu-hátíðarhöldum allra sem elska plöturnar sínar og vilja leyfa hljómum þeirra að óma sem víðast!