NOVA.is
Lista-kona vikunnar

DJ Katla

DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu. 

Þetta er orðinn fastur liður í Þorláksmessu-hátíðarhöldum allra sem elska plöturnar sínar og vilja leyfa hljómum þeirra að óma sem víðast!

Lag


12 lög spurningar & svör

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Sorglegasta lag allra tíma?

Hvaða lag fær þig alltaf til að gráta?

Besta cover lagið?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag er ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Listinn hennar DJ Kötlu

DJ Katla prófíll

Katla Írisar Ásgeirsdóttir

Fleira listafólk

Unnsteinn

Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can. 

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.