NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Sunna

Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.

Sunna frumsýnir tónlistarmyndband við lagið á Loft Hostel, þann 15. mars, daginn áður en hún stígur á svið á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu.

Lag


11 lög spurningar & svör

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða langa lag er of stutt?

Besta lag sem þú hefur samið?

Besta ástarsorgarlagið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið til að slaka á?

Hvert er sorglegasta lag allra tíma?

SunnaHero Slave

 

Listinn hennar Sunnu

Sunna prófíll

Sunna Margrét

http://www.ssuunnaa.com

Fleira listafólk

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember.