NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.

Lag


Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Þú ert í partýi, það er glötuð stemning, en Spotify húsraðanda stendur opið á nærliggjandi tölvu, hvaða lag setur þú á til að keyra þetta partý í gang?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Emmsjé Gauti Lyfti mér upp

 

Listinn hans Emmsjé Gauta

Emmsjé Gauti prófíll

Gauti Þeyr

Fleira listafólk

Joey Christ

Uppáhalds lagið hans Joey Christ úr æsku er Mein Herz brennt. 

Þetta er listinn hans. 

Biggi Hilmars

Biggi Hilmars hefur samið tónlist fyrir sjónvarpsþætti, heimildarmyndir, kvikmyndir og auglýsingar um árabil, m.a. fyrir Apple og Ridley Scott.