NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Mynd: Rut Sigurðardóttir

Lag


6 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvert er rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Hljómsveitin Eva á Youtube

 

Listinn þeirra Hljómsveitin Eva

Hljómsveitin Eva prófíll

Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og
Sigríður Eir Zophaníasardóttir

Fleira listafólk

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu. 

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.