NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Mynd: Rut Sigurðardóttir

Lag


6 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvert er rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Hljómsveitin Eva á Youtube

 

Listinn þeirra Hljómsveitin Eva

Hljómsveitin Eva prófíll

Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og
Sigríður Eir Zophaníasardóttir

Fleira listafólk

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.