NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Mynd: Rut Sigurðardóttir

Lag


6 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvert er rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Hljómsveitin Eva á Youtube

 

Listinn þeirra Hljómsveitin Eva

Hljómsveitin Eva prófíll

Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og
Sigríður Eir Zophaníasardóttir

Fleira listafólk

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs. 

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.