Lista-maður vikunnar
Tónlistakona vikunnar, Lay Low kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 1. nóvember í Nova í Lágmúla.
Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.