NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Þossi

Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta. 

Þættina má finna á heimasíðu RÚV og á iTunes

Lag


11 lög spurningar & svör

Hvað er besta lagið til að hlusta á í rigningu?

Hvað ertu að hlusta á núna?

Hvaða lag er alltaf geggjað stuð?

Hvað er besta lagið til að hlusta á í leið 5, Norðlingaholt-Hlemmur?

Hvað er besta remix undanfarinna 5 ára?

Hvað lag lætur þig dansa eins og apa?

Hvaða langa lag er of stutt?

Hvað er besta cover lagið?

Hvað er besta lagið til að vera væminn við?

Hvaða lag lætur þig alltaf verða hræddann?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Gott fyrir gróðurinn í boði Þossa

 

Listinn hans Þossa

Þossi prófíll

Þorsteinn Hreggviðsson

Fleira listafólk

Cell7

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!  

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.