Valmynd
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.
Þættina má finna á heimasíðu RÚV og á iTunes.
Lag
DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu.
Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.
Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.