Lista-maður vikunnar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.