Lista-maður vikunnar
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.