Valmynd
Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.
Lag
Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember.
Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða.