Valmynd
Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.
Lag
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.
Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ og er einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.