NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Allenheimer

Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns. 

Hann gaf nýlega út sína fyrstu EP plötu, Fivefiles, undir nafninu Allenheimer

12 lög spurningar & svör

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra

Uppáhaldslagið mitt úr æsku

Besta lagið þegar vorið fer að láta á sér kræla

Besta lagið um ömmur

Besta ábreiðan

Besta lagið þegar allt er breytt

Besti hljómurinn sem leysist ekki

Besta lagið sem byggir á grískri heimspeki

Besta lagið til að smíða við

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt

Besta lagið til að syngja með fullan munninn

Besta bænin

Listinn hans Allenheimers

Allenheimer prófíll

Atli Bollason

https://unfiled.bandcamp.com/releases

Fleira listafólk

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs. 

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.