Lista-maður vikunnar
Allenheimer
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.