Lista-maður vikunnar
Allenheimer
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!