Lista-maður vikunnar
Allenheimer
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.
Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.