NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða. 

Lag


10 lög spurningar & svör

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

"Go to" karíókí lagið þitt?

Hvert er svalasta lag heims?

Uppáhalds lag úr æsku?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta lagið til að gera party skemmtilegt ef að það verður aftur leiðinlegt

Besta lagið þegar allt er breytt?

IndriðiDecember

 

Listinn hans Indriða

Indriði prófíll

Indriði Arnar Ingólfsson

Fleira listafólk

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego. 

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.