Lista-maður vikunnar
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.
Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.