NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða. 

Lag


10 lög spurningar & svör

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

"Go to" karíókí lagið þitt?

Hvert er svalasta lag heims?

Uppáhalds lag úr æsku?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta lagið til að gera party skemmtilegt ef að það verður aftur leiðinlegt

Besta lagið þegar allt er breytt?

IndriðiDecember

 

Listinn hans Indriða

Indriði prófíll

Indriði Arnar Ingólfsson

Fleira listafólk

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.