NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.

Lagið gerði Ingileif með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni hjá StopWaitGo, en myndbandinu leikstýrði Birta Rán Björgvinsdóttir.

Lag


10 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvert er besta lag sem þú hefur samið?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

At last á Youtube

 

Listinn hennar Ingileifar

Ingileif prófíll

Fleira listafólk

Unnsteinn

Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can. 

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.