NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.

Lagið gerði Ingileif með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni hjá StopWaitGo, en myndbandinu leikstýrði Birta Rán Björgvinsdóttir.

Lag


10 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvert er besta lag sem þú hefur samið?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

At last á Youtube

 

Listinn hennar Ingileifar

Ingileif prófíll

Fleira listafólk

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)