NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.

Lagið gerði Ingileif með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni hjá StopWaitGo, en myndbandinu leikstýrði Birta Rán Björgvinsdóttir.

Lag


10 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvert er besta lag sem þú hefur samið?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

At last á Youtube

 

Listinn hennar Ingileifar

Ingileif prófíll

Fleira listafólk

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.