Lista-kona vikunnar
Ingileif
Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.
Lagið gerði Ingileif með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni hjá StopWaitGo, en myndbandinu leikstýrði Birta Rán Björgvinsdóttir.