NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Cell7

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!  

lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku

Hvert er svalasta lagið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna

Besta lagið til að lifa af hlaupabrettið

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta ábreiðan

Besta lagið til að gera skemmtilegt partí leiðinlegt

Þema lag alls klúðurs

Besta sturtu lagið

Besta sumarlagið

Cell7 - City Lights

 

Listinn hennar Cell7

Cell7 prófíll

Fleira listafólk

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember. 

Örvar Smárason

Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.