Lista-maður vikunnar
Litla rokkaranum sem hataði danstónlist af miklilli ástríðu var skyndilega hent inní nýja vídd raunveruleikans, þegar eg heyrði þetta lag i fyrsta skiptið
Pabbi minn sá að miklu leyti um tónlistarlegt uppeldi og þetta lag held ég að hafi kveikt á meiri ástríðu gagnvart tónlist heldur en flest önnur
Þótt ég sé ekki stærsti aðdáandi þessa lags, þá svínvirkar það til að snúa við vondu partýi
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.