Litla rokkaranum sem hataði danstónlist af miklilli ástríðu var skyndilega hent inní nýja vídd raunveruleikans, þegar eg heyrði þetta lag i fyrsta skiptið
Pabbi minn sá að miklu leyti um tónlistarlegt uppeldi og þetta lag held ég að hafi kveikt á meiri ástríðu gagnvart tónlist heldur en flest önnur
Þótt ég sé ekki stærsti aðdáandi þessa lags, þá svínvirkar það til að snúa við vondu partýi
Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.