NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Johann Stone

Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars. 

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

David með GusGus klikkar aldrei

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag breytti tonlistarsmekknum þinum?

Litla rokkaranum sem hataði danstónlist af miklilli ástríðu var skyndilega hent inní nýja vídd raunveruleikans, þegar eg heyrði þetta lag i fyrsta skiptið

Uppáhalds lag úr æsku?

Pabbi minn sá að miklu leyti um tónlistarlegt uppeldi og þetta lag held ég að hafi kveikt á meiri ástríðu gagnvart tónlist heldur en flest önnur

Hvert er svalasta lag heims?

Strákarnir í Oliver gera bara töffara tónlist

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Call on meeeeeeeee!

Uppahalds guilty pleasure lagið þitt?

No comment

Besta lagið til að snúa við leiðinlegu partýi?

Þótt ég sé ekki stærsti aðdáandi þessa lags, þá svínvirkar það til að snúa við vondu partýi

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Kópbois!

Besta lagið til að njóta ásta við?

Engin spurning

Johann StoneSamsara

 

Listinn hans Johanns Stone

Johann Stone prófíll

Jóhann Steinn Gunnlaugsson

Fleira listafólk

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

Cell7

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!