NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Yagya

Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ  og er  einungis fáanleg á vínyl formi eins og er. 

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Besta lagið þegar allt er breytt?

YagyaSleepygirls

 

Listinn hans Yagya

Yagya prófíll

Aðalsteinn Guðmundsson

Fleira listafólk

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.