Lista-maður vikunnar
Yagya
Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ og er einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.
Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ og er einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.
Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.