Lista-maður vikunnar
Yagya
Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ og er einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.
Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ og er einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.
Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.
Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.
Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni.
Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)