Lista-kona vikunnar
Alvia Islandia
Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar.
Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar.
Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.
Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.