NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Alvia Islandia

Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar. 

Lag


8 lög spurningar & svör

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lag sem þú hefur samið?

Alvia Islandia Bubblegum Bitch

 

Listinn hennar Alvia Islandia

Alvia Islandia prófíll

Fleira listafólk

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu. 

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.