NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Alvia Islandia

Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar. 

Lag


8 lög spurningar & svör

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lag sem þú hefur samið?

Alvia Islandia Bubblegum Bitch

 

Listinn hennar Alvia Islandia

Alvia Islandia prófíll

Fleira listafólk

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Þossi

Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.