NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Sycamore Tree

Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum. 

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða langa lag er allt of stutt?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta lagið til að slaka á?

Sycamore Tree Shelter

 

Listinn þeirra Sycamore Tree

Sycamore Tree prófíll

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson

Fleira listafólk

Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Katrín Halldóra er þessa dagana að undirbúa sig fyrir sýningar á Elly, sem byrja aftur eftir sumarfríið á Stóra sviði Borgarleikhússins. 

Yagya

Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ  og er  einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.