Lista-fólk vikunnar
Sycamore Tree
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Katrín Halldóra er þessa dagana að undirbúa sig fyrir sýningar á Elly, sem byrja aftur eftir sumarfríið á Stóra sviði Borgarleikhússins.
Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.