Lista-fólk vikunnar
Sycamore Tree
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.