NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta ljóðið?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er svalasta lag heims?

Featherlightá Youtube

 

Listinn þeirra GusGus

GusGus prófíll

Fleira listafólk

Johann Stone

Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars. 

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)