NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta ljóðið?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er svalasta lag heims?

Featherlightá Youtube

 

Listinn þeirra GusGus

GusGus prófíll

Fleira listafólk

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Sammi

Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.