NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Bræðurnir Markús & Birkir hafa verið að spila og semja tónlist saman frá unga aldri. Þeir eru uppaldir í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan kemur hugmyndin að nafni hljómsveitarinnar.
Lag


OMOTRACK Listamenn vikunnar

 

Listinn þeirra Omotrack

Omotrack prófíll

Omotrack

Fleira listafólk

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify.