NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Bræðurnir Markús & Birkir hafa verið að spila og semja tónlist saman frá unga aldri. Þeir eru uppaldir í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan kemur hugmyndin að nafni hljómsveitarinnar.
Lag


OMOTRACK Listamenn vikunnar

 

Listinn þeirra Omotrack

Omotrack prófíll

Omotrack

Fleira listafólk

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.