Lista-fólk vikunnar
Séra Bjössi
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.