Lista-fólk vikunnar
Séra Bjössi
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash
Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.