Séra Bjössi
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash
Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.