Hvert er besta íslenska lag allra tíma?
Vetrarsól eftir Gunnar Þórðarson
Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?
Janes´s Addiction “Three Days” 10 mínútna opus sem lætur þig upplifa allann tilfinningaskalann. Þetta lag hefur fylgt mér síðan 1991.
Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?
Ég þori að viðurkenna allt sem mér líkar vel við en lagið How Bizarre með OMC er soldið WTF lag en djöfull er það stórkostlegt.
Uppáhalds lagið þitt úr æsku?
Berlin “Take My Breath Away” Ég fæ ennþá gæsahúð þegar ég heyri þetta lag.
Sorglegasta lag allra tíma?
Red House Painters “Drop” Öll tónlistinn með Red House Painters er sorgleg. Hún snýst aðallega um sambandsslit, kvíða og dauða.
Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?
Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?
Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?
Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?
The Replacements “I Will Dare” ein af mínum uppáhalds hljómsveitum. Paul Westerberg er vanmetinn snillingur.
Besta cover lagið?
Nirvana “Love Buzz” upprunalega samið af Shocking Blue.
Besta lag sem þú hefur samið?
LEGEND “Frostbite” af plötunni Midnight Champion sem kemur út á vegum Artoffact Records þann 13.Október. Forpantanir í fullum gangi á LEGEND bandcamp síðunni.
Deildu með vinum og hinum