NOVA.is
Lista-maður vikunnar

GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify. 

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvað er uppáhalds lagið þitt sem þú hefur komið fram á?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

GKR á Youtube

 

Listinn hans GKR

GKR prófíll

GKR

Fleira listafólk

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.