Lista-fólk vikunnar
Vina tónar Nova
- Spila Hlýtt í hjartanu (feat. JóiPé) Krassasig Velja
Steingrímur Teague úr Moses Hightower er listamaður vikunnar og velur hér sín uppáhaldslög.
DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum.
Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.