Hljómsveitin Konfekt samanstendur af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi sem byrjuðu að spila saman haustið 2018. Konfekt spilar einskonar indí-popp og vill gleðja almenning og aðra með tónlist sinni.
Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir (söngur, hljómborð), Eva Kolbrún Kolbeins (trommur), Stefanía Helga Sigurðardóttir (gítar).
Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.