Lista-fólk vikunnar
Konfekt
Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.
Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.
Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars.