NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Secret Solstice Facebook event


8 lög spurningar & svör

„Go to“ karíókí lagið ?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag geturðu ekki beðið eftir að heyra á Secret Solstice?

Listinn þeirra Konfekts

Konfekt prófíll

Konfekt

Hljómsveitin Konfekt samanstendur af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi sem byrjuðu að spila saman haustið 2018. Konfekt spilar einskonar indí-popp og vill gleðja almenning og aðra með tónlist sinni. Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir (söngur, hljómborð), Eva Kolbrún Kolbeins (trommur), Stefanía Helga Sigurðardóttir (gítar).

Fleira listafólk

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.  

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.