Lista-maður vikunnar
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can.
Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify.