Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?
Besta ástarsorgarlagið?
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Hvaða lag er ómissandi á fyrsta stefnumóti?
Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?
Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?
Uppáhalds lagið þitt úr æsku?
Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?
Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?
Besta lagið til að slaka á?
Sorglegasta lag allra tíma?
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Deildu með vinum og hinum