Lista-maður vikunnar
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.