Lista-maður vikunnar
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.