Lista-maður vikunnar
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.