NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Lay Low

Tónlistakona vikunnar, Lay Low kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 1. nóvember í Nova í Lágmúla. 

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. Lay Low mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann. 


Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið þegar allt er breytt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

One Of Those Nightsá Youtube

 

Listinn hennar Lay Low

Lay Low prófíll

Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir

www.laylow.is

Fleira listafólk

Arnór Dan

Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify. 

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.