Lista-maður vikunnar
Kiasmos
Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.
Um er að ræða síðustu tónleika sveitarinnar um óákveðinn tíma og því ætlar tvíeykið, þeir Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen, að leggja allt í sölurnar! Tryggðu þér miða í tíma.