Lista-maður vikunnar
Snorri Helgason
Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.
Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.
Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.
Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær