NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.

Eyvi


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Besta íslenska lagið?

Besta eurovision lagið?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið á fyrsta stefnumóti?

Besta lagið með kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag myndir þú taka með þér á eyðieyju?

Hvaða lagi myndir þú öskursyngja með á rauðu ljósi?

Hvert er go-to karíókílagið þitt?

Hvað ertu að hlusta á þessa dagana?

Snorri Helgason á YouTube

 

Listinn hans Snorra

Snorri prófíll

Fleira listafólk

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs. 

GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify.