NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.

Eyvi


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Besta íslenska lagið?

Besta eurovision lagið?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið á fyrsta stefnumóti?

Besta lagið með kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag myndir þú taka með þér á eyðieyju?

Hvaða lagi myndir þú öskursyngja með á rauðu ljósi?

Hvert er go-to karíókílagið þitt?

Hvað ertu að hlusta á þessa dagana?

Snorri Helgason á YouTube

 

Listinn hans Snorra

Snorri prófíll

Fleira listafólk

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.

Lay Low

Tónlistakona vikunnar, Lay Low kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 1. nóvember í Nova í Lágmúla.