Lista-maður vikunnar
Biggi Hilmars
Biggi Hilmars hefur samið tónlist fyrir sjónvarpsþætti, heimildarmyndir, kvikmyndir og auglýsingar um árabil, m.a. fyrir Apple og Ridley Scott.
Hann gaf út sólóplötuna Dark Horse á síðasta ári og hefur í nógu að snúast þessa dagana. Tónlistin hans úr bresku sýndarveruleikamyndinni „Greenfell Our Home“ er aðgengileg á Spotify.