NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Biggi Hilmars

Biggi Hilmars hefur samið tónlist fyrir sjónvarpsþætti, heimildarmyndir, kvikmyndir og auglýsingar um árabil, m.a. fyrir Apple og Ridley Scott. 

Hann gaf út sólóplötuna Dark Horse á síðasta ári og hefur í nógu að snúast þessa dagana. Tónlistin hans úr bresku sýndarveruleikamyndinni „Greenfell Our Home“ er aðgengileg á Spotify.

Lag


Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma? 

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag heims?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Besta músíkin til að njóta ásta við?

Biggi Hilmars Detached (Official Music Video)

 

Listinn hans Bigga Hilmars

Biggi Hilmars prófíll

Fleira listafólk

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði. 

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.