Lista-maður vikunnar
Teitur Magnússon
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Miðasala hefst 13. febrúar kl. 10:00 á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði!