Lista-kona vikunnar
GDRN
GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.
Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. GDRN mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann.