NOVA.is
Lista-kona vikunnar

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði. 

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. GDRN mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag kemur þer alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum?

Besta lagið til að öskursyngja á rauðu ljósi?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Besta íslenska rapplagið?

Besta íslenska jólalagið?

Besta lagið sem mætti vera 17 sinnum lengra?

Besta eurovisionlag allra tíma?

Guilty pleasure lagið?

GDRN ft. Floni & ra:tioLætur mig

 

Listinn hennar GDRN

GDRN prófíll

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir

Fleira listafólk

Warmland

Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.

Allenheimer

Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.