NOVA.is
Lista-kona vikunnar

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði. 

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. GDRN mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag kemur þer alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum?

Besta lagið til að öskursyngja á rauðu ljósi?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Besta íslenska rapplagið?

Besta íslenska jólalagið?

Besta lagið sem mætti vera 17 sinnum lengra?

Besta eurovisionlag allra tíma?

Guilty pleasure lagið?

GDRN ft. Floni & ra:tioLætur mig

 

Listinn hennar GDRN

GDRN prófíll

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir

Fleira listafólk

BRÍET

BRÍET er næst á svið í Uppklappi Nova þann 11. september. 

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.