NOVA.is
Lista-kona vikunnar

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði. 

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. GDRN mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag kemur þer alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum?

Besta lagið til að öskursyngja á rauðu ljósi?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Besta íslenska rapplagið?

Besta íslenska jólalagið?

Besta lagið sem mætti vera 17 sinnum lengra?

Besta eurovisionlag allra tíma?

Guilty pleasure lagið?

GDRN ft. Floni & ra:tioLætur mig

 

Listinn hennar GDRN

GDRN prófíll

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir

Fleira listafólk

Johann Stone

Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars. 

Yagya

Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ  og er  einungis fáanleg á vínyl formi eins og er.