NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu. 

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða langa lag er allt of stutt?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Besta lag sem þú hefur samið?

Breaking Bonesá Youtube

 

Listinn þeirra Vök

Vök prófíll

Fleira listafólk

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember.