Lista-fólk vikunnar
Vök
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!