Lista-fólk vikunnar
Vök
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.