Lista-fólk vikunnar
Vök
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.
Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.